Description
Við afhendingu stóls er farið vel yfir allar leiðbeiningar með leigutaka því nauðsynlegt er að leigutaki læri á eiginleika hvers stóls fyrir sig. Öryggi er alltaf í fyrirrúmi.
Skammtímaleiga kostar 3.790.- og er það miðað við 1-4 vikna leigu.
Stofngjald er greitt við undirritun samnings að upphæð 3.790.-kr og er það aðeins greitt einu sinni.
Vilji leigandi skipta um stól á leigutíma þá þarf ekki að greiða nýtt stofngjald.
Greiðsla á leigu er tekin af kredit korti (Visa eða Mastercard)